Category Archives: Unglingadeildin

Árleg nýliðaútilega

Hin árlega nýliðaútilega Unglingadeildarinnar Hafstjörnunar fer fram í Reykjanesi um komandi helgi.  Umsjónarmenn fara með hóp unglinga frá þrettán ára aldri í nokkurs konar þjálfunarbúðir frá föstudagskvöldi til sunnudags og ströng dagskrá verður allan laugardaginn. Í ferðinni verður kennd fyrsta … Continue reading

Posted in Almennt, Unglingadeildin | Comments Off on Árleg nýliðaútilega

Unglingadeildarstarfið hefst!

Jæja, nú er unglingadeildarstarfið hafið að nýju. Fundir á hverjum fimmtudegi kl 20:00. Skylda er að mæta VEL klæddur (gallabuxur eru á algjörum bannlista) og hafa síma á silent eða geyma þá heima. Nýliðadagurinn var síðasta sunnudag og gekk hann … Continue reading

Posted in Almennt, Unglingadeildin | Comments Off on Unglingadeildarstarfið hefst!

Nýliðadagur 9.september

Unglingadeildin Hafstjarnan stendur fyrir nýliðadegi sunnudaginn 9.september og þá eru allir nýjir og gamlir félagar velkomnir en dagur sem þessi er til að kynna hvað felst í starfi unglingadeildarinnar. Mæting er kl 10:00 í hús Björgunarfélagsins-Guðmundarbúð . Farið verður á … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Nýliðadagur 9.september

Vetrarstarf að hefjast

Nú fer vetrarstarfið að hefjast og þá fer allt að verða komið á rétt ról Skipan umsjónarmanna þennan veturinn er að komast á hreint en það verður kynnt síðar. Stefnan er að hefja vetrarstarfið 30. ágúst og þá verður rætt … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Vetrarstarf að hefjast

Sumarfrí

Nú er Unglingadeildin Hafstjarnan komin í frí og hefst vetrarstarf aftur að nýju með haustinu en áætlanir gera ráð fyrir að farið verði í eina til tvær útilegur í sumar en það mun vera vel auglýst sérstaklega og ætti ekki … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Sumarfrí

Dagsferð 31.maí

Unglingadeildin Hafstjarnan ætlar í dagsferð fimmtudaginn 31.maí og mæting er í Guðmundarbúð kl 16:30 en fyrirhugað er að fara í Reykjanes  í Ísafjarðardjúpi og fara í sund og hafa gaman. Heimkoma er áætluð kl 23:00 á fimmtudagskvöld en krökkunum verður … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Dagsferð 31.maí

Fundur 29.mars

Heil og sæl Það verður fundur 29.mars og munum við þá fara í gegnum nokkra vel valda hnúta og taka létt spjall um hitt og þetta eins og gengur, einnig styttist í útileguna og mikil stemming er fyrir henni og … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Fundur 29.mars

Fundur 1.mars

Næsti fundur hjá deildinni er fimmtudaginn 1.mars en þá verður farið í rötun og ykkur kennt á kort og áttavita og notkun áttavitans á korti og svoleiðis og eflaust nokkrir leikir, síðan verður aðeins rætt um fyrirhugaða útilegu á næstuni. … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Fundur 1.mars

Aðalfundur og fleira

Þá er nýafstaðinn aðalfundur en á honum var farið yfir ársreikninga, kosið í embætti og valið í dagskrárgerðarnefnd. Við óskum fráfarandi stjórn góðs gengis og þökkum fyrir góð störf og óskum um leið nýrri stjórn velfarnaðar í starfi Nýja stjórnin … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Aðalfundur og fleira

Útbúnaðarlisti og Leyfisbréf

Það sem nauðsinlegt er að taka með; Handklæði Sundföt Svefnpoki (eða sæng og kodda) Dýna Útiföt (vatns- og vindheld) Náttföt Góðir skór Húfu og vettlinga Terfill/buff Allur matur yfir helgina (nema sameiginleg máltíð á laugardagskvöldinu) Núðlur  hafa verið mjög vinsælar … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Útbúnaðarlisti og Leyfisbréf