Category Archives: Útköll

Ófærð 10-11.2 2018

Um liðna helgi höfðu félagar Björgunarfélags Ísafjarðar af nægu að taka enda veður á svæðinu afar slæmt. Þetta hófst allt á laugardagskvöldinu þegar við fengum boð um sjúkraflutning rétt fyrir 23 í Önundarfjörð,stuttu síðar var Jaki 1 mannaður og hann … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Ófærð 10-11.2 2018

Útkall F2 Gulur

Björgunarfélag Ísafjarðar hefur haft í nógu að snúast um liðna helgi enda mikið fannfergi á Ísafirði og nágrenni . Fyrsta útkall kom laust eftir hálf 7 á föstudagskvöld en þá barst beiðni frá lögreglu um mann sem keyrt hafði inn … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2 Gulur

Útkall F2 Gulur

Neyðarlínan óskaði eftir aðstoð Björgunarfélags Ísafjarðar um kl 19:15  í kvöld til að sækja slasaðann ferðamann sem var á göngu við Bunárfoss í Tungudal. Eftir um 12 mínútur voru okkar menn komnir á vettfang  ásamt Sjúkrafluttningsmönnum, Lögreglu og Lækni og … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2 Gulur

Útkall -fjallabjörgun

Síðastliðinn miðvikudag þann 16. maí kl. 17:30 barst ósk um fjallabjörgunarhóp björgunarsveita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar vegna erlends ferðamanns sem var í sjálfheldu á Seljalandsdal. Félagar úr Björgunarfélagi Ísafjarðar og Björgunarsveitinni Tindum Hnífsdal fóru af stað og fundu manninn fljótlega. Þegar komið … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall -fjallabjörgun

Óveður og innanbæjarófærð

Það má segja það að álag hafi hvílt á okkar mönnum í óveðrinu sem geysaði á miðvikudag og aðfaranótt fimmtudags en fjölmargar beiðnir bárust um aðstoð við að draga upp bíla og svo var einn sjúkrafluttningur en kolófært var fyrir … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Óveður og innanbæjarófærð

Útkall F2-Gulur

Beiðni barst frá neyðarlínu  um kl 19:40 um að grenslast eftir neyðarblysi sem sást í skutulsfirði og var mikill viðbúnaður þegar svona sést og var  björgunarskipið Gunnar Friðriksson  mannað ásamt Jaka 7 sem fór með nýju hitamyndavélina  út á kirkjubólshlíð … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2-Gulur

Útkall F2 gulur

Klukkan 16:13  Fimmtudaginn 11 ágúst  voru sveitir á svæði 7 þyrla lhg ,  3 leitarhundar  á svæði 6 og 7  og þar á meðal  var Björgunarfélag Ísafjarðar kallað út til leitar af villtum spánverja sem var lemstraður á ökkla og … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2 gulur

112 dagurinn

Í dag er 112 dagurinn eða raunar 11. -2. Það má mað sanni segja að daguinn hafi verið vel nýttur vegna þess að Björgunarfélag Ísafjarðar var kallað út tvisvar sinnum í dag. Fyrra útkallið barst um kl. 7 í morgun.  … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on 112 dagurinn

Útkall

Um kl. 07 að morgni sumardagsins fyrsta barst Útkall F2-Gulur. Um var að ræða sinueld í Vigur í Ísafjarðardjúpi. Aðstoða þurfti slökkvilið Súðavíkur. Mætingin var mjög góð, björgunarskipið Gunnar Friðriksson lagði úr höfn með 10 manna áhöfn ásamt einum manni … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall

Gunnar Friðriksson -útkall-

Á miðvikudaginn 31. mars var björgunarskipið Gunnar Friðriksson kallað út til leitar af bát sem hafði dottið út af tilkynningaskyldunni. Báturinn hafði verið staðsettur austur af Drangavík í Hunaflóa. Útkallið barst um kl. 18:40 en var síðan afturkallað um kl. … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Gunnar Friðriksson -útkall-