Dagsferð 31.maí

Unglingadeildin Hafstjarnan ætlar í dagsferð fimmtudaginn 31.maí og mæting er í Guðmundarbúð kl 16:30 en fyrirhugað er að fara í Reykjanes  í Ísafjarðardjúpi og fara í sund og hafa gaman. Heimkoma er áætluð kl 23:00 á fimmtudagskvöld en krökkunum verður ekið heim eftir ferðina   hlökkum til að sjá sem flesta.

Bestu kveðjur

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.