Dagskrá BFÍ

Þá er komin dagskrá fyrir næstu vikur hjá BFÍ.

Föstudagur 9. Okt: Tetranámskeið kl. 19, Skráning á landsbjorg.is
Mánudagur 12. Okt: Fara yfir búnaðinn
Þriðjudagur 13. Okt: Kaffi og með því kl. 09:30
Miðvikudagur 14. Okt: Inflúensunámskeið kl 20-22 Námskeiðið er í tvo tíma, Skráning á landsbjorg.is
Helginn 16.-18. Oktober: Bílstjóranámskeiðið skráning á Landsbjorg.is
Laugardaginn 17. Okt. Sjóæfing kl. 12:00
Mánudagur 19. Okt: upprifjun á fjarskipti.
Þriðjudagur 20. Okt: Kaffi og með því kl. 09:30
Miðvikudagur 21. Okt: Smíðakvöld (Eldhús, Gólfið)
Helginn 23. –25. Okt: Fjölskyldudagur.
Mánudagur 26. Okt : upprifjun Áttavita og ýla.
Þriðjudagur 27. Okt: Kaffi og með því kl. 09:30
Miðvikudagur 28. Okt: Smíðakvöld (Eldhús, Gólfið)
Helginn 30. Okt – 1. Nóv: Leitaræfing.
Mánudagur 2. Nóv: Kaffi spjall
Þriðjudagur 3. Okt: Kaffi og með því kl. 09:30
Miðvikudagur 4. Nóv: Smíðakvöld (Eldhús, Gólfið)

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.