Dagskrá fyrir janúar og febrúar

Þriðjudagskaffið verður áfram á sínum stað.
Þar sem ýmislegt þarf að gera á efri hæðinni verða vinnukvöldin á miðvikudögum tekin upp aftur.
Bæsi er með æfingar á Gunnari Friðriks 3ja laugardag í hverjum mánuði.

Janúar

24. jan Vinnudagur um borð í Gunnari frá kl. 11:00-13:00
25. jan Áttavitar – upprifjun og stutt æfing
29-31 jan Fjallamennska I. Námskeiðið verður haldið í Hnífsdal

Febrúar

1. feb Leitartækni, smá upprifjun og æfing
5. feb Leitartækni, námskeið á Ísafirði
6-7. feb. Gæsla á bikarmóti (ef snjór)
6. feb Vinna í Gunnari frá kl. 11-13
8. feb Talstöðvar og Tetra – upprifjun
11. feb 112 dagurinn
15. feb Létt upprifjun í fyrstu hjálp
21 feb. Vinna í Gunnari frá kl. 11-13
22. feb Kaffi og mas

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Dagskrá fyrir janúar og febrúar

  1. Anonymous says:

    hæ hæ
    Við gleymdum að setja inn í dagskrána að 11 feb er 112 dagurinn og hann á að vera sínilegur fyrir bæjarbúa. Ég fékk að eins fjögur bréf frá Landsbjörg og þeir leggja áherslu á Skyndihjálp og sálræna stuðning.
    kv Sigrún