Dagskrá næstu dagana. :)

Þar sem um miklar breytingar urðu á dagskrá hjá okkur var ákveðið að setja inn nýjustu dagskránna hérna á facebook.

29.September: Ratleikur, koma vel klædd og muna að koma með leyfisbréf ef ekki er búið að skila þeim

6.Október: Kynning fyrir landsæfingu.

13.Október: Fyrsta hjálp, koma vel klædd.

20.Október: Sigling á Gunnari Friðriks. koma vel klædd.

Við viljum einnig minna að Gallabuxur eiga EKKI heima í unglingadeildinni og það er skilda að koma alltaf vel klædd, því það er aldrei að vita að við förum út þó svo að það stendur ekki í dagskránni 🙂

*með fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar á sem skemmstum tíma 😉

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.