Dagskrárgerðarfundur -niðurstaða

Í gærkvöldi, mánudagskvöld var haldinn dagskrárgerðarfundur björgunarsveitar Björgunarfélags Ísafjarðar.

Útkoman var ekki svo ýkja löng dagskrá en reynt verður eftir fremsta megni að standa við það sem sett var á blað.

23. mars- Fundur vegna landsæfingar -heildar fundur.

1.-3. apríl- Vetrarferð -farið verður á snjó á Strandir/Hornstrandir -nánar auglýst síðar, áhugasamir geta haft samband við Óla Sveinbjörn (6981456).

Einnig var ákveðið að halda nokkrar æfingar fyrir björgunarsveitina sem og endurhefja smíði á nýju neyðarskýli sem verður farið með í Hrafnsfjörð.  Ekki er komin dagsetning á þessa viðburði.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.