Dagskrárgerðarfundur

Næstkomandi mánudag (7. mars) kl. 20 í Guðmundarbúð verður dagskrárgerðarfundur björgunarsveitar Björgunarfélags Ísafjarðar.

Allir félagsmenn sem vilja leggja sig fram við skipulagningu starfsins er velkomið að mæta!

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.