Dósasöfnunarkassinn

Jæja eftir langa bið er dósasöfnunarkassinn okkar sem er búinn að vera í smíðum í vetur kominn á sinn stað þ.e inn á tjaldsvæðið í tungudal og það er strax farið að koma slatti í hann og vonumst við til að eiga mögugleika á því að geta komið fleiri svona  gámum á svæðið næsta sumar ef góð reynsla fæst á þennan , en til þess að geta haldið þessum snytilegum og hreinum að þá ætlum við að fylgjast reglulega með gámnum  og tæma eftir þörfum  en mögugleiki er að fara alltaf inneftir á mánudagskvöldum til að kíkja og tæma.

Svo biðjum við félaga að kíkja á emailin sín því þar eru upplýsingar frá Olís/ÓB um nýjan samsstarfssamning  og allir félagar SL fá upplýsingar um afsláttakjör þegar nær dregur.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.