Eitthvað að frétta

Jólaballið, sem haldið var í dag, laugardag, gekk vonum framar.
Skyggnið var ekki það besta og svolítið rek en við reyndum að gera gott úr þessu. Farið var inn á pollinn og tréið var sett niður á 8 metra dýpi, það er nú í Guðmundarbúð til sölu, tré með sögu!
Teknar voru myndir sem er nú verið að breyta í auglýsingar.
Vonandi getum við sett einhverjar myndir inn á myndasíðuna.

Á morgun verður farið í smá lautarferð í þeim tilgangi að höggva jólatré. Stafafuran á að vera Ísfirsk í þetta skiptið. Mæting er kl. 14 í Guðmundarbúð.
Hvetjum alla félaga til þess að koma og prófa, þá ætti þetta ekki að vera lengi gert.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.