Farartæki

Bílar  björgunarsveitarinnar eru  af ýmsum toga.

*Allir okkar bílar eru vel útbúnir sjúkrabúnaði og hann er alltaf yfirfarinn reglulega til að búnaðurinn sé nothæfur þegar á þarf að halda.

Toyota Hiace

Sætafjöldi:9

Fjarskiptabúnaður:Tetra og VHF

Forgangsljós:Já

Gps:Já

Kallmerki:Jaki 2

Börur:1

Leitarkastari:Nei

Mercedes Benz Unimoc

Sætafjöldi:15

Fjarskiptabúnaður:CB,VHF,Tetra

Aflúrtak:Já

Leitarkastari:Já

Gps:Já

Kallmerki:Jaki 1

Fjöldi sleða í bíl:1

Börur:3

Unnið er að úrbótum á bílnum og er meðal annars hafin vinna við að útbúa bílinn sem færanlega stjórnstöð í þeim aðgerðum þar sem slíkt er þörf.

Bílinn er vel útbúinn sjúkrabúnaði og er notaður sem sjúkrabíll ef  þess er óskað  þegar veður er slæmt .

Chevrolet Silverado

Forgangsljós:Já

Leitarkastari:Já

Gps:Já

Börur:Nei

Fjarskiptabúnaður:Tetra,VHF

Kallmerki:Jaki 7

Spil:Já

Farþegafjöldi:5

Fjölsi sleða á bíl:2

Bílinn er mjög hraðskreiður og er mjög góður í þeim útköllum þar sem hraði skiptir máli  og bílinn er með lítinn vatnabát á pallinum og hefur sá bátur reynst mjög vel.

 

Comments are closed.