Fjallabjörgunaræfing á sunnudaginn

Á næstkomandi sunnudag verður fjallabjörgunaræfing í Glayðarhjalla.
Mæting er í Guðmundarbúð kl. 10:00 með belti, hjálm, höfuðljós og nesti. Heimkoma er áætluð um kvöldmatarleyti.
Nánari upplýsingar og tilkynning um þátttöku er hjá Herði í síma 8694769

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.