Fjallabjörgunaræfing

Á sunnudaginn næsta verður fjallabjörgunaræfing í Arnarneshamrinum fræga. Fyrirhugað er að síga með börur á mismunandi vegu. Brottför er frá Guðmundarbúð kl. 10:05 með þann búnað sem við á.
Nánari upplýsingar eru í síma 8694769 hjá Herði

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.