Fjáröflun á sunnudaginn!

Næstkomandi sunnudag býðst okkur (Björgunarfélagi Ísafjarðar) fjáröflunarverkefni.
Það eru jarðgangnaséníarnir hjá Íslenskum aðalverktökum sem vantar fjallakalla til þess að fara upp, fyrir ofan gangnamunan Hnífsdalsmeginn og henda niður grjóti sem er þar á lítilli sillu sem er að fyllast. Svo þeir fái ekki grjóthrunsskriðu á sig meðan verið er að vinna þar.

Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við Pálma Árna. 8404012

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Fjáröflun á sunnudaginn!

  1. Þröstur Þórisson says:

    Þessu hefur verið frestað um óákveðinn tíma, vegna þess að það er vinnsla hjá þeim þarna á morgun.
    Nánar síðar.