Fjáröflun nk. sunnudag

Til stendur næstkomandi sunnudag þann 20. maí að fara í fjáröflunarverkefni fyrir HG. Ætlunin er að rífa þakplötur af verkstæðinu hjá HG í Hnífsdal.
Mæting verður í Guðmundarbúð kl. 10 á sunnudaginn og viljum við hvetja alla félaga til þess að láta sjá sig, hver klukkustund kemur að góðum notum.

This entry was posted in Fjáröflun. Bookmark the permalink.

Comments are closed.