Flugeldasala

Útkall til bæjarbúa á Ísafirði og í Hnífsdal vegna óveðurs sem gengið hefur um svæðið hefur ekki verið hægt að opna flugeldasöluna í Hnífsdal. Ákveðið hefur verið að flytja söluna og verður flugeldamarkaðurinn staðsettur í húsi Fiskmarkaðs Suðurnesja að Sindragötu 11 við hliðina á fiskbúð Sjávarfangs. Opnunartími: frá 21:00-24:00 í kvöld sunnudag og 9-18:00 á morgun gamlársdag´ Eins  verður opið fyrir íbúa í Hnífsdal þ.e.a.s í húsi björgunarsveitarinnar Tinda í Hnífsdal frá 13:00-16:00 á morgun gamlársdag

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.