Flugeldasýning á Veturnóttum

Björgunarfélagið og Tindar héldu flugeldasýningu á laugardagskvöld í tengslum við Veturnætur. Skotið var upp á 4 stöðum, í Nausahvilft, á varnargarðinum, við spennustöðina undir Eyrarjalli og á Ásgeirsbakka. Heppnaðist sýningin sem var nokkuð stór og fjölbreytt mjög vel og voru skotmenn sem og aðrir bæjarbúar ánægðir að sýningu lokinni.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.