Flugeldavinna!

Á morgun kl. 12 er mæting út í Hnífsdal í félagsheimilið til að undirbúa flugeldasöluna.
Áætlaður tími er frá 12-18 því vonumst við til að sem flestir mæti og hjálpi til við að setja upp hillur, raða í þær og annað skemmtilegt sem þarf að gera.
MARGAR HENDUR VINNA LÉTT VERK!

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

4 Responses to Flugeldavinna!

 1. Anonymous says:

  verður unglingadeildin í þessu

 2. Þröstur Þórisson says:

  Endilega kommentið undir nafni!
  Já Ungl.deildin verður með, þ.e. 9. bekkur og eldri.

 3. Þröstur Þórisson says:

  Halli Júlla sér um skráningarlistana fyrir flugeldasöluna.
  Þeir sem vilja skrá sig í sölu er bent á Halla, hann verður í Hnífsdalnum í allan dag með listana!

 4. Anonymous says:

  eg var ad leita ad, takk