Flugslysaæfing á Þingeyri

Næstkomandi 18. október verður haldin flugslysaæfing á Þingeyri.
Skráning er mikilvæg til að geta skipulagt æfinguna svo að allir fái næg verkefni.
Áhugasamir og allir hinir eru hvattir til þess að skrá sig fyrir sunnudaginn 12. okt. n.k.
Skráningar eru á lista í Guðmundarbúð eða hér á skilaboðaskjóðunni fyrir neðan!

Nú hvetjum við alla til að mæta og hafa gott og gaman af.

Nefndin

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.