Fossavatnsgangan

Á næsta laugardag verður hin árlega Fossavatnsganga haldin.  Líkt og undanfarin ár munum við sjá um sjúkragæslu og annað tengt göngunni.  Reiknað er með að það sé mæting í Guðmundarbúð kl. 8:30 og heimkoma er áætluð um miðjan dag eða á milli kl. 15 og 16

Þeir sem geta gefið sér tíma í þetta verkefni eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Ara Jó.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.