Frábær stemming !

Þriðjudags kaffið alltaf að verða vinsælla, í morgun voru á milli 15 og 20 manns mættir og var mikið skrafað og stælt um landsins gagn og nauðsinar.
Ég vill hvetja alla félagsmenn til að kíkja við í kaffi Þriðjudaga kl. 10.30 það er mjög gott bakkelsi frá Bakaranum með kaffinu
Kv
Halli formaður

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Frábær stemming !

  1. Eggert Stefánsson says:

    Halló, halló, halló! Hvað er Halli að reyna? Þriðjudagskaffið er kl. 9.30, EKKI 10.30.

    Kv., Eggert