Fundargerð 26 jan

Fundur 26 janúar 2011.

Aðalstjórn Landsæfingarinnar sem verður haldinn 8 okt 2011-01-27.

Jóhann Ólafson, Magnús Helgason og Gunnar Sigurðsson.

Það sem þarf að klára sem fyrst er:

Dagskrána.

Inni í henni á að vera allar upplýsingar, eins og:

Gisti-aðstæðum, opnunar tíma sundlauganna,

Opnunar tíma búða, bensínstöðva, verkstæða og setja kort af stöðunum.

Sameiginlegur matur: hvernig og hvar.

Leyfi: hjá landeigendum og stöðum sem æfingin er á hverju sinni.

Fjarskipti: finna staði sem Tetra virkar ekki og hvar er best að vera með Tetra eða VHF.

Staðir. Æfingarnar verða ekki lengur en 1 hálf til 3 tíma

Verkefni á Landsæfingunni.

 

 1. 1.     Bílaæfing :
 2. 2.     Fluglínuæfing :
 3. 3.     Fjallabjörgunn :
 4. 4.     Fyrstu hjálparæfing :
 5. 5.     Hunda-æfing :
 6. 6.     Köfun :
 7. 7.     Leitar og rötunar æfing :
 8. 8.     Tæki : sex- eða fjórhjól eða snjósleðar
 9. 9.     Rústabjörgun :
 10. 10.                         Sjúklingar :
 11. 11.                         Ýlaleit-snjóflóð :

 

Hugmyndir af æfingunni.

Leita: að barni eða krakka inn í húsi. Setja slasaða manneskju í bát og hafa erfitt verkefni þar. Hafa fjalla æfingu upp á Gleiðarhjalla m/sjúkling eða sjúklinga og nota þyrluna í það verkefni, (dúkkur). Hafa slasað fólk í Vigur. Setja bílflök í fjöruna á Óshlíðinni og láta leita fjöruruna. Snjóflóðaleit inn í Tunguskógi. Hafa æfingu inn í Syðridal í Bolungarvík, þar er ekki Tetra samband og það er hægt að draga æfinguna þangað upp á stíflu eða heiðina þar.

Á næsta fundi sem verður eftir hálfan mánuð þann 9 Febrúar, sem er miðvikudagur.

Ætla félagarnir að vera komnir með mannskap í Æfinga flokkanna.

Og koma með drög af æfingum sem þeim dettur í hug.

Þeir sem mættu á fundinn eru:

Jóhann Ólafs. BFÍ, Sigurður Hálfdán. Ernir, Sigrún María. BFÍ,Valur Valgeirs. Björg Suðureyri, Maggi Helga. Tinda, Guðmundur Haukur. BFÍ,Valdimar Rúnar. Dýri, Helgi Hjartar. Tinda, Elvar Sigurs. Ernir Sighvatur Jón. Dýri.

This entry was posted in Landsæfing. Bookmark the permalink.

Leave a Reply