Fundur 1.mars

Næsti fundur hjá deildinni er fimmtudaginn 1.mars en þá verður farið í rötun og ykkur kennt á kort og áttavita og notkun áttavitans á korti og svoleiðis og eflaust nokkrir leikir, síðan verður aðeins rætt um fyrirhugaða útilegu á næstuni. Vonandi sjáum við ykkur sem flest 😉

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.