Fundur 29.mars

Heil og sæl

Það verður fundur 29.mars og munum við þá fara í gegnum nokkra vel valda hnúta og taka létt spjall um hitt og þetta eins og gengur, einnig styttist í útileguna og mikil stemming er fyrir henni og vonandi koma sem flestir og skemmta sér með okkur

sjáumst á fundi á fimmtudaginn 😉

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.