Fyrsta hjálp 1

Nú í dag var að ljúka námskeiðinu “Fyrsta hjálp 1” sem fram fór í Bolungarvík þessa helgi.

Frá okkar félagi, eða raunar Unglingadeildinni Hafstjörnunni, mættu þrír krakkar og stóðu þau sig með sóma.

Við viljum óska þeim til hamingju með árangurinn og jafnframt vilum við minna félaga okkar á heimasíðu unglingadeildarinnar hafstjarnan.blogcentral.is þar má sjá starf deildarinnra, myndir o.fl.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.