Fyrsta hjálp 1

Hér sjáið þið hetjur að störfum sem hafa setið skyndihjálparnámskeiðFyrirhugað er að halda námskeiðið Fyrsta hjálp 1 í byrjun apríl.

Reynt verður að halda námskeiðið í byrjun apríl svo að þátttakendur geti farið á Fyrstu hjálp 2 sem verður haldið 18. apríl n.k.

Ekki er búið að dagsetja Fyrstu hjálp 1 en það verður gert í samráði við þá sem hafa áhuga á að taka þátt.

Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að hafa samband við Hörð í síma 869-4769 sem allra fyrst.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.