Gæsla -fjáröflunarverkefni

Björgunarfélag Ísafjarðar hefur nú tekið að sér gæslu vegna fótboltaleiksins sem haldinn verður á fimmtudaginn nk. á Torfnesi.

Gæslan mun standa yfir frá kl. 18 til 21 svo að nokkurn mannskap þarf í þetta verkefni.  Þeir félagar sem sjá sér fært að mæta eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við formann sveitarinnar, Ara Jó.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.