Gamlar Fréttir

Áhafnar námskeiðið var haldið síðastliðinn laugardag líkt og áætlað var. Þó breyttist planið örlítið vegna veðurs, en við gerðum bara gott úr þessu. Farið var í bóklega þáttinn og hann kláraður. Einnig var farið yfir b.s. Gunnar Friðriksson og þann búnað sem er í honum. Að lokum var kennt á neyðarstýri skipsins og tekinn stuttur hringur til þess að slútta deginum, enda var veðrið farið að skána til muna.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Gamlar Fréttir

  1. Anonymous says:

    Hiii
    Hiii