Björgunarskipið Gísli Jóns

 

Byggingarár: 1990, lengd 1995 og skipt um vélar árið 2000.

Ganghraði: 25-28 mílur.

Þyngd: 27 tonn

Lengd: 16.24 metrar

Breidd: 4.7 metrar

Djúprista: 1.7 metrar

Eldsneytistankar: 3.85 m3

Ferskvatn: 0.25 m3

Sleppikrókur: 8.1 tonn

Aðalvélar: MAN Diesel 2x D2842 LE 405, 2x 662 kW.

Ljósavél: Perkins 24 kW

Gír: Mekanord 235 HSCIS L/H

Björgunarbúnaður: Brunadælur og lensidælur.zodiac, sleppikrókur, hitamyndavél.

Búnaður dekki: Spil, krani

Í lúkari eru klefar fyrir 3 að auki er ísskápur,bakaraofn,eldavél,uppþvottavél og setustofa og þar með er öll aðstaða fyrir áhöfn til fyrirmyndar.

Comments are closed.