Haustfagnaður Björgunarfélags Ísafjarðar

Til stendur að halda haustfagnað BFÍ laugardaginn 22. ágúst n.k.

Ástæðan er einföld, þ.e. að hrista upp í mannskapnum og hefja vetrarstarfið.

Fyrirhugað er að fara í siglingu á b.s. Gunnari Friðrikssyni og stoppa einhverstaðar í landi til þess grilla og gera sér glaðan dag.
Björgunarfélagið mun sjá um kol og grillvökva en hver og einn mætir með sitt á grillið.
Ekki hefur verið ákveðið hvert skal halda en nánari upplýsingar verða auglýstar síðar.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

2 Responses to Haustfagnaður Björgunarfélags Ísafjarðar

 1. Anonymous says:

  Hæ Hæ
  Mjög góð hugmynd…
  Hlakka til að koma með ef ég kemst með….
  kv Sigrún

 2. Anonymous says:

  Helló
  Helló
  Helló
  Hvenær verður þessi Hausfagnaður haldinn eiginn lega og kl hvað…..
  kv Sigrún.