HJÁLP! Afmæli framundan!!!

Nú líður óðum að 10 ára afmæli Björgunarfélagsins (eftir sameiningu).

Okkur sárvantar mannskap af öllum stærðum, gerðum og litum til þess að aðstoða við það. Hvort sem þú, félagi góður, tekur að þér að skipuleggja það eða bara koma með hugmyndir um hvað eigi að gera til tilbreytingar, þá er það mjög vel þegið.

Fyrirhugað er að halda uppá það fyrstu helgina í nóvember, en væntanlega er það opið enn.

Vinsamlegast setjið ykkur í samband við Sigrúnu M. Árnad. 8962883
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.