Húsasmíðar!

Jæja félagar og fleiri, nú fer alveg að líða að því að ,,bíó” salurinn og gangurinn fari að verða tilbúin, eins og segir í einhverri fréttinni hér áður, hafa menn komið saman 1-2 í viku vopnaðir nammipokum og gerð sitt að mörkum til þess að græja húsnæðið. Búið er að flísaleggja og fúga, mála og kítta og allt hitt, endilega komið og skoðið, og ef menn hafa eitthvað út á þetta að setja bendum við á kvörtunarsíma 456-3866 sem er að sjálfsögðu opinn allan sólarhringinn. En samt vil ég mynna á að þetta er ekki endanlega tilbúið, enn á eftir að fínpússa hlutina!

Að lokum vil ég mynna á morgunkaffið á þriðjudögum kl 9:30 í Guðmundarbúð, allir velkomnir.

Kveðja Þröstur
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.