Infúensa og björgunarsveitir

Minnum félagsmenn á námskeiðið “Inflúensa og björgunarsveitir” sem verður haldið kl. 20 til 23 á morgun (mánudagskvöldið 5. okt.) í Guðmundarbúð.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

3 Responses to Infúensa og björgunarsveitir

 1. Anonymous says:

  Þetta námskeið frestast um óákveðinn tíma vegan Kennarinn fór í Bakinnu.
  þannig að það verður ekki.
  kv Sigrún

 2. Þröstur Þórisson says:

  Hvet samt mannskapinn til þess að mæta. Það vantar nokkra til þess að bera einhver borð fyrir kvennadeildina.
  Tökum okkur saman og verðum góðir við frýrnar!

 3. Anonymous says:

  Infúensunámskeiðið verður Miðvigudagin 14 okt í Guðmundarbúð kl 20 – 22. Námskeiðið er í tvo tíma.
  vonandi mætir þú
  kv Sigrún