Jólatráasalan undirbúningur

Á föstudagskvöldið verður lokaundirbúningur fyrir jólatréssöluna.
Þá verður farið í að stilla öllu upp í Guðmundarbúð o.fl.
Auk þess verður farið í að höggva tré, eða stafafuru inni í skógrækt fyrir söluna.
Mæting er í Guðmundarbúð kl. 20 að staðartíma.

Einnig minnum við á sráningarlistann fyrir jólatrjáasöluna sem hangir í Guðmundarbúð. Hvetjum alla til að skrá sig einhverntíman. Nú hjálpumst við að og klárum dæmið.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.