Jólatráasalan

Nú fer óðum að styttast í jólatrjáasöluna. Tréin eiga að koma í þessari viku og í næstu viku verður húsnæðið gert klárt fyrir söluna.

Salan mun opna laugardaginn, þann 13. desember og verður opið frá kl. 17 til 22 alla daga til jóla.

Skráningarlistar eru komnir upp í Guðmundarbúð og biðjum við félaga okkar að skrá sig í söluna sem fyrst. Margar hendur vinna létt verk!

Kv. Nefndin
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

12 Responses to Jólatráasalan

 1. Þröstur Þórisson says:

  Þetta er ekki eitthvað sem unglingadeildin á að sjá um, heldur er hún fengin til þess að aðstoða Björgunarfélagið.
  Ég mun fá einhverja krakka til þess að skrá sig á uld. fundinum á fimmtudaginn.
  Vonandi verða þau ekki ein að þessu, endilega skráið ykkur!!!

 2. Anonymous says:

  Flott að trén séu á leiðini. Er búið að panta tré fyrir blauta jólaballið?
  Kv Guðni

 3. Þröstur Þórisson says:

  Ætlar þú að vera mjög blautur yfir jólin, Guðni?

 4. Anonymous says:

  Já. Nema tjaslið haldi.
  Kv. Guðni

 5. Þröstur Þórisson says:

  Hvenær eigum við að skella okkur útí með tréið?

 6. Anonymous says:

  Bara sem fyrst. Áður en törnin byrjar.
  Kv Guðni

 7. Þröstur Þórisson says:

  Hvernig er morgundagurinn? eða laugardagurinn 13. fyrir sölu? Fyrsti söludagur er 13.des kl.17-22

 8. Anonymous says:

  Er að vinna á morgun. Svo er kúturinn loftlaus hjá mér. Einnig vantar jólatréð er það ekki?
  Kv.Guðni

 9. Þröstur Þórisson says:

  Það má nú alltaf vökva eitthvað jólatré sem við finnum, bara að skila því aftur.
  Eigum við þá að fastsetja laugardaginn næsta? Láta það fréttast!

 10. Anonymous says:

  Ertu loftlaus Guðni. Á mar að redda því? Hvar er kúturinn?
  Kv. Hildur

 11. Þröstur Þórisson says:

  Nú skaustu þig í fótinn, Hildur. Eftir daginn í dag er a.m.k. þrír aðrir kútar tómir.
  Eigum við ekki að reyna að hafa allt fullhlaðið á laugardaginn?

 12. Hildur says:

  Mínir fætur nokkuð heilir en það er spurning hvort handleggirnir verða ekki orðnri töluvert lengri.