Jólatréssala

Jólatréssalan hófst 12 desember og hefur farið vel af stað. Að venju erum við líka með fætur fyrir jólatrén, kerti, gamlar myndir frá Ísafirði, kveikjara og hinn sívinsæla disk Með von í hjarta. Í ár er opið alla daga frá frá 16-22. Síðasti dagur jólatréssölunnar er Þorláksmessa og þá verður opið frá kl. 16 og svo lengi sem fólk lætur sjá sig eða þangað til trén klárast.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.