Jólin koma…

Á mánudagskvöldið var byrjað að púsla jólaskrauti bæjarins saman, og fóru þrjár jólaseríur upp. Mætingin var mjög góð og vannst vel. Allt varð stopp vegna skorts á hráefni í seríurnar en reiknum við með að hægt verði að halda áfram á miðvikudagskvöldið og vonumst við til að undirbúningnum ljúki þá svo hægt verði að hengja restina upp á föstudagskvöld.

Annars verður þetta auglýst betur síðar!

Meðfylgjandi myndir voru teknar, af vinnandi fólki, á mánudagskvöldið síðasta þar sem allt var á fullu!!!
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.