Kennsla á Hjartastuðtæki

Í kvöld munum við fá til okkar í heimsókn starfsmenn Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar og munu þeir kenna okkur á notkun hjartastuðtækja en menn eru eitthvað orðnir ryðgaðir í þeim málum og þá er rétt að skerpa aðeins á þeirri kunnáttu enda geta tækin skipt sköpum í aðgerðum svo sem hjartaáfalli og fleiru. Vonandi sjáum við sem flesta í fundarsalnum í Guðmundarbúð

Mæting er kl 20:00 í Guðmundarbúð

Nýjir félagar velkomnir 😉

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.