Köfun á sunnudaginn s.l.

Síðastliðinn sunnudag voru tveir kafarar frá Björgunarfélaginu sem bleyttu í sér fyrir utan aðstöðu Sæfara. Ákveðið var að fara þangað vegna veðurs, þar var fremur skjólsamt. Þrátt fyrir það var skyggnið ekki upp á það besta, u.þ.b. 2 metrar.
Köfunin gekk samt bara vel, tók sirka 40 mín. og neðansjáfar hitastigið var um 7-8°C

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Köfun á sunnudaginn s.l.

  1. Anonymous says:

    Flott hjá ykkur félagar. Vonandi kemst ég með næst. Það er aaaaltof langt síðan ég bleitti í mér síðast. Nú er bara að virkja nýja köfunarfélagan í BFÍ.
    Kv. Guðni