Starfið

Starf Slysavarnadeildarinnar Iðunnar er margþætt, slysavarnadeildin tekur þátt í að efla slysavarnir í bænum og tekur þátt í ýmsum verkefnum svo sem reiðhjóladegi,safetraveldegi ásamt fleiru. Slysavarnadeildin hefur staðið þétt við bakið á Björgunarfélaginu og styrkt hana um kaup á búnaði þegar á þarf að halda. Deildin er með veislusal til leigu og eru nánari upplýsingar um hann undir liðnum -Guðmundarbúð

Formaður Slysavarnadeildar er Gunnvör Rósa og fundir deildarinnar eru á þriðjudögum kl 20:00.

Comments are closed.