Lárubúð fjarlægð af Eyrarfjalli

Í dag fóru fjórir vaskir félagar okkar inn í djúp til þess að fjarlægja neyðarskýlið af Eyrarfjallinu.

Aðgerðin gekk í alla staði mjög vel enda vel búnir menn að störfum, samtals tók það tvær klst. að ná skýlinu upp á kerru og pakka saman aftur.

Neyðarskýlið er nú komið í bæinn og bíður nú almennrar viðhaldsvinnu áður en lengra er haldið.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.