Laugardagur í Gunnari

Á laugardaginn næsta 21. Nóv verður æfing á Gunnari Friðrikssyni. Mæting verður kl.12:30 og err stefnt að því að vera komnir aftur í land kl. 14:30. Verkefni dagsins verða flutningur slasaðra og æfingar með slöngubátum BFÍ. Félagsmenn og áhafnar meðlimir eru hvattir til að mæta.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.