Maður féll í Fremra Selvatn

20.okt.
Útkall rauður.
Bát með 5 manns hvolfdi á Fremra Selvatni í Mjóafirði. Fjórir náðu að synda í land en einn varð eftir í vatninu. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og kom hún á staðinn rétt í því sem maðurinn kom að landi og flutti hún hann til Ísafjarðar.

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.