Mánudagsæfing

Í kvöld er ætlunin að taka létta æfingu með snjóflóðaýla. Fínt að mæta nokkuð ágætlega klæddir og svo er að sjálfsögðu kaffisopi á eftir og léttar umræður að hætti neðri hæðarinnar.
Minni líka á morgunkaffið kl. 9:30 á þriðjudagsmorgnum og þar sem nýji “salurinn” er tilbúinn hefur kaffið verið fært þangað. Allir velkomnir.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.