Myndasíðan komin í gang

Búið er að setja upp myndasíðu á heimasíðunni og búið er að setja inn myndir frá sjómannadeginum 2002 og stórri samæfingu á svæði 7 árið 2003. Vonandi bætast fleiri myndir inn fljótlega.

Þið getið skoðað myndirnar með því að klikka á “myndir” vinstra megin á síðunni.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.