Næstu námskeið!

Við viljum minna félaga okkar á eftirfarandi námskeið sem hefjast á næstu dögum;

“Björgunarsveitir og inflúensa” miðvikudaginn 14. okt. kl. 20 í Guðmundarbúð.

“Bifreiðastjórnunarnámskeið” helgina 17. og 18. okt. í Guðmundarbúð.

Nánari upplýsingar má nálgast í heimasíðu SL www.landsbjorg.is eða á skrifstofu í síma 570-5900

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Næstu námskeið!

  1. Þröstur Þórisson says:

    http://skoli.landsbjorg.is/Open/Course.aspx?Id=27

    Samkvæmt heimasíðu SL á bílanámskeiðið að byrja kl. 9 á laugardagsmorgun!