Neyðarkall björgunarsveitanna

Nú fer sala á neyðarkallinum að hefjast.

Selt verður í verslunarmiðstöðvum á föstudaginn og á laugardaginn og ef að afgangur leyfir munum við ganga í hús á sunnudeginum.

Björgunarfélag Ísafjarðar óskar eftir því að meðlimir félagsins gefi sér smá tíma til þess að selja, þetta verður lítið mál ef mannskaurinn skiptir með sér verkum.

Sigrún sér um skráningu og tímasetningar varðandi söluna.  Hikið ekki við að hafa samband við hana.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Leave a Reply