Ný fréttasíða


Verið er að setja upp fréttasíðu hér á forsíðu Jaka sem gerir félagsmönnum kleyft að setja inn fréttir auðveldlega úr hvaða tölvu sem er ef hún er nettengd.

Einnig mun verða sett upp myndasíða þar sem allir félagsmenn geta sett inn myndir af starfinu og allir áhugasamir skoðað.

Á næstu vikum munu standa yfir smá endurbætur á heimasíðunni.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Ný fréttasíða

  1. Hörður says:

    Ég skoða þetta betur á morgun. Á eftir að breyta litnum á textanum í fréttinni.