Ný heimasíða í smíðum

Verið er að uppfæra heimasíðuna en ekki hefur verið hægt að skrifa fréttir frá því í vor vegna tæknilegra örðugleika.
Við höfum fengið hjálp frá gömlum félaga, Þórólfi Kristjánssyni, sem nú er félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að setja upp nýju heimasíðuna. Hún mun taka þónokkrum breytingum á næstu dögum þar sem útlit og innihald mun verða uppfært.
Þegar heimasíðan er komin vel á veg að vera tilbúin munum við senda SMS á alla félaga til að minna á hana.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.