Nýliðakynning

Nýliðakynning Björgunarfélags Ísafjarðar verður haldin mánudagskvöldið 12.sept í Guðmundarbúð
Hafir þú áhuga á útivist, fjallamennsku, bátsferðum, sleðamennsku eða fyrstuhjálp og vilt láta gott af þér leiða ?
Þér hefur kanski langað að starfa í björgunarsveit en aldrei látið verða að því ! Samheldi hefur lengi einkennt sveitina og þetta er eins og ein stór fjölskylda.
Hér er rétta tækifærið því við tökum á móti þér með bros á vör 12.sept og munum aðeins kynna okkar starf og það sem framundan er hjá okkur !
Tæki og tól sveitarinnar verða til sýnis og munu félagar okkar svara öllum helstu spurningum !

Okkur hlakkar mikið til að sjá sem flesta.
Við bjóðum gestum upp á kaffiveitingar!
Kynningin er fyrir 16 ára (þeir sem eru að byrja í menntaskóla) og eldri

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.